Þann 17. júní árið 1998 flutti safnið í um 200 m2 rými á efri hæð “Verbúðanna” við höfnina undir nafninu “Hvalamiðstöðin á Húsavík”. Gestafjöldi óx jafnt og þétt og samhliða því þörfin fyrir stærra húsnæði sem hentaði starfsemi safnsins betur.
Ásbjörn Björgvinsson heldur opnunarræðu við opnun Hvalasafnsins í Verbúðunum
Ásbjörn Björgvinsson og Þorvaldur Björnsson starfsmaður Náttúrufræðistofnunar Íslands stilla sér upp við háhyrningbeinagrind.
Þorvaldur Björnsson hreinsar hvalbein við Verbúðirnar á Húsavík
Aðkoman að Hvalasafninu sem staðsett var á 2. hæð Verbúðanna á Húsavík á árunum 1998-2002