Hvalasafnið hlýtur styrk frá Bandarísku safnasamtökunum
Hvalasafnið á Húsavík hlaut ásamt Hvalveiðisafninu í New Bedford, Massachusettes í Bandaríkjunum, nýverið sameiginlegan styrk frá Bandarísku safnasamtökunum: American Alliance of Museums. (meira…)