Hvalaskólinn 2016 – fyrstu heimsóknir

Í dag hófst Hvalaskólinn, en árlega koma nemendur af Tungu á Grænuvöllum og nemendur 2. og 5. bekkjar Borgarhólsskóla í heimsókn í safnið þar sem þau fá markvissa fræðslu um hvali og leiðsögn um sýningar safnsins. Að heimsókn lokinni vinna nemendur verkefni og/eða listaverk sem síðar verð sýnd í sýningarrými Hvalaskólans í safninu.

Eins og fyrri ár vakti safnið og sýningar þess mikla lukku meðal ungu gestanna og höfðu þau mörg hver að ýmsu að spyrja en einnig deildu það visku og fróðleik með starfsfólki safnsins.

 

IMG_2822

Áhugasamir nemendur Grænuvalla í Hvalaskólanum 2016

 

IMG_2843

Huld, verkefnastjóri, segir frá hvölunum í Skjálfanda, við mikinn áhuga ungu gestanna

 

IMG_2833

Nýja steypireyðarsýningin skoðuð

 

The Whale School 2016 – First Visits

The Whale School, our annual educational program, collaborated with the local schools, started today with a visit from Grænuvellir Kindergarten students. Húsavík’s children visit the Whale School at least three times over a period of five years, where they gradually add new information about the whales and their habitation to their knowledge.

As usual, the young visitors are our most enthusiastic ones, asking questions as well as spreading their own knowledge to the museum’s staff.

 

IMG_2822

Children from Tunga, Grænuvellir, 5 year old

 

IMG_2843

Enthusiastic observers

 

IMG_2833

Taking a look at the new Blue Whale Exhibition