List án landamæra í Hvalasafninu

Laugardaginn 14. maí var mikið um hátíðarhöld í Hvalasafninu á Húsavík en þá opnaði ný sýning Lista án landamæra í safninu. Sýningin er unnin í samstarfi við Miðjuna, Fjúk art centre, leikskólann á Grænuvöllum og Þekkingarnet Þingeyinga. List án landamæra er orðinn fastur liður í menningarflóru Húsavíkur og það er okkur mikill heiður að fá að taka þátt í þessu verkefni. Um 50 manns hafa tekið þátt í undirbúningi og uppsetningu sýningarinnar sem hefur verið sett upp til eins árs í safninu en auk þess verða ýmsar fallegar vörur til sölu í verslun Hvalasafnsins í allt sumar.

list1

 

list8

 

list2

 

list3

 

list4

 

list5

 

list6

 

list7

Art Without Borders

Art Without Borders 2016 was celebrated at the Húsavík Whale Museum on Saturday the 14th of May, with the opening of a new art exhibition. The exhibition is a collaboration between Miðjan, the day care centre for people with special needs, Fjúk Art Centre, the children’s nursery Grænuvellir and the educational system centre Þekkingarnet Þingeyinga, all from Húsavík. Art Without Borders has become a regular event in the cultural year in Húsavík and it is an honour for the museum to be a part of this year´s events. About 50 people have participated in the making of the exhibition and will the exhibition remain on view for one year. In addition various items and art pieces are for sale in the museum shop.

list1

 

list8

 

list2

 

list3

 

list4

 

list5

 

list6

 

list7