Salka whale watching begin their 2019 season

Salka whale watching began their whale watching season on May 1st. Currently all of the four whale watching companies has started their 2019 season. This is Salka Whale Watching’s seventh season. In Salka’s first years they oparated one oak boat but added another one in 2017.
For this occasion the Húsavík Whale Museum’s manager Eva Björk Káradóttir visited the ticket office of Salka (which by the way also serves as a ice cream shop during the summer time) to give away flowers and a drawing by Rena Ortega. The gifts were accepted by Salka’s employee Loes De Heus.

Sölkusiglingar hófust í gær – öll hvalaskoðunarfyrirtækin mætt á Skjálfandaflóa

Sölkusiglingar hófu hvalaskoðunarvertíð sína í gær, þann 1. maí. Þar með hafa öll húsvísku hvalaskoðunarfyrirtækin hafið störf þetta árið.
Þetta er sjöunda árið sem Sölkusiglingar bjóða upp á hvalaskoðun á Skjálfanda. Fyrstu árin var félagið með einn eikarbát í notkun en árið 2017 bættist annar báturinn við. Í tilefni af þessum tímamótum fóru starfsmenn Hvalasafnsins með blómvönd í miðasölu Sölkusiglinga, en þar er einnig rekin ísbúð yfir sumartímann. Það var starfsmaður Sölkusiglinga Loes de Heus sem tók við blómvendinum úr höndum Evu Bjarkar Káradóttur framkvæmdastjóra Hvalasafnsins.