White beaked dolphin – An introduction

Dear reader,

Whalecome at the introduction of the whales of Skjálfandi bay part 4. After the blue whale, the porpoise and the minke whale lets introduce the white-beaked dolphin!

Latin name: Lagenorhynchus albirostris       
Common name: White-beaked dolphin       
Icelandic name:          
Average life span: 30 – 40 years old
Diet: Fish, crustaceans and cephalopods    
Size: 3.1 meters          
Weight: 180-350kg

White-beaked dolphins are endemic to the North Atlantic ocean. They can only be found from the north east coast of America and the north west of Europe up to Spitsbergen. White-beaked dolphins are very social, they live in groups called pods from 5 to 50 dolphins, during certain social aggregations these pods can contain over 100 or even 1000 dolphins. White-beaked dolphins are also known to have all male pods called ´alliances´ and all female pods called ´parties´. They are fast swimmers they can reach speeds of 45km/h. When they are travelling at speed they sometimes jump.
White-beaked dolphins reach sexual maturity round the age of 7, breeding season is from May through September. The gestation period is 11 months, when the calves are born they are 1 meter long and weigh 40kg.

Young white-beaked dolphins love to play in the wake of boats and larger whales. They like it so much that they can even harass whales to swim faster so they can play in the wake.           
Each dolphin has a slightly different tone range, from which other dolphins can understand who said something through clicks and whistles.

White-beaked dolphins stay in Skjálfandi bay throughout the year. During the summer months it is possible to see mother and calf pairs.

Hvalir í Skjálfandaflóa: Hnýðingur

Þá er komið að því að kynna til leiks hnýðinga, en þeir eru ansi algeng sjón í Skjálfandaflóa.

Latneskt heiti: Lagenorhynchus albirostris   
Enskt heiti: White-beaked dolphin  
Íslenskt heiti:  Hnýðingur
Meðallíftími: 30 – 40 ár         
Fæðuval: Fiskar, krabbadýr og kolkrabbar  
Stærð: u.þ.b. 3 metrar           
Þyngd: 180-350 kg

Hnýðingar eru landlægir í Norður Atlandshafi. Þá má eingöngu finna frá norðausturströnd Bandaríkjanna og norðvestan við Evrópu upp að Spitsbergen á Svalbarða. Hnýðingar eru mjög félagssinnaðir. Þeir lifa í hópum sem telja allt frá fimm til 50, en við sérstakar aðstæður geta hóparnir orðið allt frá 100 upp í 1000 hnýðingar. Stundum kynjaskiptast hóparnir.

Hnýðingar geta synt mjög hratt eða upp í 45 km/klst. Þegar þeir ferðast á sem mestum hraða stökkva þeir stundum meðfram því sem þeir synda.
Hnýðingar verða kynþroska um 7 ára gamlir. Fengitími er frá maí og fram í September. Meðgöngutími er 11 mánuðir og þegar kálfarnir fæðast eru þeir 1 meter að lengd og 40 kg að þyngd.  

Ungir hnýðingar elska að leika sér í kjölsogi báta og stærri hvala. Þeim finnst það svo gaman að stundum áreita þeir hvali í þeim tilgangi að þeir syndi hraðar þanig að kjölsog skapist.

Hver og einn hnýðingar hefur sértækt tónsvið sem aðrir hnýðingar geta sundurgreint gegnum flaut og smelli sem þeir gefa frá sér.

Hnýðinga má finna í Skjálfandaflóa allt árið. Yfir sumarið er stundum hægt að sjá móður og afkvæmi saman.