A recap from the Whale Museum’s history: 1997

The predecessor of the Húsavík Whale Museum was a small exhibition in Hotel Husavik that opened in 1997. At the time whale watching was beginning its third season in Húsavík‘s Skjálfandi bay and the growing popularity gave the Húsavík Hotel‘s manager Páll Þór Jónsson the idea to open an exhibition dedicated solely to whales. He contacted Ásbjörn Björgvinsson and convinced him to move to Húsavík, create the exhibition and to be the official caretaker.

An article from „Morgunblaðið“ about the brand new exhibition at Hotel Húsavik in 1997.

Ásbjörn went to London to meet Natural history museum‘s curator Richard Sabin. The main purpose was to learn whalebone cleaning as the London‘s Natural History Museum is the biggest skeleton museum in the world. Richard Sabin has been in some connection with Húsavík whale museum ever since. He for an example directed operations when whalebones were dug out in Keflavík á Ströndum in 2001 which you can read more about in the museum‘s biology room. Most recently Mr. Sabin was one of the headliners at the Whale Museum’s annual Whale Congress in 2019.

Richard Sabin and Ásbjörn Björgvinsson in a good mood, in the dugout of whalebones at Keflavík á Ströndum in 2001.

Ágrip úr sögu Hvalasafnsins: 1997

Forveri Hvalasafnsins á Húsavík var lítil sýning í sal félagsheimilisins á efri hæð Hótels Húsavíkur sem opnaði árið 1997. Á þessum tíma voru áætlaðar hvalaskoðunarferðir í boði þriðja árið í röð frá Húsavík og fékk hótelstjóri staðarhótelsins Páll Þór Jónsson þá hugmynd að opna sýningu á hótelinu tileinkaða hvölum. Ásbjörn Björgvinsson var fenginn til að leiða verkið og flutti hann norður ásamt fjölskyldu sinni í janúar 1997.

Þessi blaðagrein birtist í Morgunblaðinu þegar sýningin á Hótel Húsavík var orðin að veruleika.

Ásbjörn fór til Englands á Breska náttúrusögusafnið á fund Richard Sabin sýningarstjóra safnsins í þeim tilgangi að læra að verka af hvalbeinunum en þar er að finna stærsta beinagrindasafn heims. Richard Sabin hefur verið í tengslum við safnið og Húsavík allar götur síðan. Hann stjórnaði til að mynda aðgerðum við uppgröft hvalbeina á Keflavík á Ströndum árið 2001 en þeim fundi er gerð betur skil í einu af sýningarrýmum safnsins.

Richard Sabin og Ásbjörn Björgvinsson á góðri stundu við uppgröftinn í Keflavík á Ströndum.

Richard