Lokað í Hvalasafninu 20. – 24. Febrúar.

Hvalasafnið verður lokað 20. – 24. Febrúar vegna námsferðar starfsmanna til New York þar sem starfsmönnum er boðið í heimsókn á Ameríska náttúruminjasafnið. Tilgangur heimsóknarinnar er að skoða hvernig safnið nýtir gagnvirka sýningartækni til þess að efla fræðslu og þátttöku gesta sem heimsækja safnið.

Hvalasafnið opnar aftur þriðjudaginn 25. Febrúar.

Ferðin er styrkt af Safnaráði.