The Húsavík Whale Museum opened today, after being closed since March 22nd because of a Covid related ban on gatherings. Opening hours in May are from 12-16. The museum is closed on Sundays. There is plenty of hand sanitiser by the counter. The 2 meter distance rule will be obeyed and please note that maximum capacity of guests is restricted to 50 people at the same time.
According to the museum’s project manager Heiðar Hrafn Halldórsson, the employees are relieved to being able to open the museum again, although they realize the visitors numbers will be low the first weeks. There were a few guests in the museum today which was a inspiring feeling compared to the lockdown weeks. The Húsavík Whale Museum should be a must-stop-place for this summer’s tourists, being built up by high quality exhibitions. The leading role so to speak is without a doubt the blue whale skeleton. The giant skeleton is one of only two on display in Europe.
Eftir 6 vikna lokun vegna Covid 19 opnaði Hvalasafnið á ný í dag. Opnunartímar í maí eru frá 12-16. Lokað verður á sunnudögum. Nóg til af spritti og verður tveggja metra reglan að sjálfsögðu virt. Þá er hámarksfjöldi gesta inni á safninu bundinn við 50 manns í einu.
Að sögn Heiðars Hrafns Halldórssonar verkefnisstjóra á Hvalasafninu er starfsfólki nokkuð létt að geta opnað safnið á ný, enda þótt sjálfsagt verði gestir mjög fáir fyrstu vikurnar. Strax í dag hafi komið nokkrir gestir á safnið og því nokkuð líflegt um að litast miðað við síðustu vikur á undan. Hvalasafnið ætti að sögn Heiðars að vera skylduviðkomustaður innlendra ferðamanna í sumar enda afar vel heppnað safn sem meðal annars hýsir aðra af tveimur steypireyðargrindum sem til sýninga eru í Evrópu.