Heimsókn í Mjaldragarðinn í Vestmannaeyjum.

Í liðinni viku heimsótti Eva Björk þær Litlu-Grá og Litlu-Hvít, mjaldrana sem fluttu á síðasta ári frá sædýragarði í Kína til Klettsvíkur í Vestmannaeyjum.

Heimsóknin var mjög áhugaverð og fræðandi. Hvalasafnið hlakkar til samstarfs með Mjaldragarðinum á komandi árum.

 

 

Verkefnið var styrkt af Safnaráði.