Construction work and other ongoing projects

The winters in the north are not known for massive tourism which gives the museum staff space for important updates on exhibitions, construction work, school collaboration etc.

In February a stairwell was built from the museum‘s reading area on the 1st floor, down to the ground floor. This is connected with a new innovation center and a Fab Lab which began operating on the ground floor recently. There will be a collaboration on various basis between the museum and the innovation center so being able to travel between each other inside the building is ideal.

A new security system was recently installed in the museum. The old one was quite outdated so hopefully the new system will ensure the museum‘s security and fire alarm.

The Húsavík Whale Museum was the host of a christmas market on three occasions on the 2021 advent. The goods for sale were mostly local design of various kind. In the days before the museum staff took down the 20th anniversary exhibitions- the story of the Húsavík Whale Museum. It had been on display since May 2019. The new exhibition which will open in the upcoming spring is about the ocean nature. The text is done by the museum but the overall design by Þórarinn Blöndal. Þórarinn has previously designed the blue whale exhibition and the whaling exhibition. A graphic footage is made by Strýtan divecenter in Hjalteyri.

In 2021 the museum received 22 thousand guests. Icelandic visitors made the top of the chart in numbers for the second year in a row. It is not expected to happen for the third time in a row though, as international travelling will probably return to more natural phase in the summer of 2023. From 2016-2019 the Whale Museum received over 30 thousand guests so employees can prepare for a busy summer, given that covid restrictions will be minimal.

Af framkvæmdum og öðrum verkefnum

Vetrinum lýkur senn enda þótt eitt og eitt vorhret muni ef til vill líta dagsins ljós fram að sumrinu. Veturnir eru ekki síður mikilvægir safnastarfi eins og háannatími sumarsins en þó á gjörólíkan hátt. Á meðan að sumarið fer í stóran meirihluta gestamóttöku ársins eru veturnir notaðir til viðhalds, nýsköpunar og safnafræðslu.

Í febrúar smíðaði Trésmiðjan Val ehf. smíðað stigahús sem liggur frá frá 1. hæð niður á jarðhæð. Framkvæmdirnar eru tilkomnar vegna komu Hraðsins- nýsköpunarseturs á jarðhæð Hafnarstéttar 1 sem mun jafnframt tengjast Langaneshúsinu, Hafnarstétt 3 með þar til gerðu glerhýsi. Stigahúsið mun gera starfsfólki í húsunum tveimur kleyft að ferðast innanhúss um allt rými húsanna tveggja en töluvert samstarf verður milli fyrirtækja og stofnana sem hafa aðsetur þar.

Búið er að setja upp nýtt öryggis- og brunavarnakerfi í safninu en gamla kerfið var komið til ára sinna. Kerfið sjálft er keypt af Öryggismiðstöðinni en EG Jónasson ehf. sáu um lagnavinnu.

Á síðustu aðventu hýsti Hvalasafnið jólamarkað í þrígang. Markaðurinn sem var samvinnuverkefni Húsavíkurstofu og Fimleikadeildar Völsungs var haldinn á 1. hæð Hvalasafnsins. Fjölbreyttar vörur voru á boðstólnum, flestallar hannaðar í nærhéraði. Í undirbúningi markaðsins var veggur rifinn niður og 20 ára afmælissýning Hvalasafnsins fjarlægð en hún var opnuð í maí árið 2019. Til stendur að opna nýja sýningu á vordögum um náttúru hafsins. Textavinna er unninn innan safnsins en hönnun er í höndun Þórarins Blöndals. Þórarinn er safninu vel kunnur en hann hannaði heildrænt útlit steypireyðarsýningarinnar sem og hvalveiðisýningarinnar á safninu. Þá er nýja sýningin einnig unnin í samstarfi við Strýtan Divecenter á Hjalteyri sem útvega myndefni.

Árið 2021 heimsóttu 22 þúsund manns Hvalasafnið. Íslendingar voru fjölmennasta gestaþjóðin en sem kunnugt er voru utanlandsferðir í lágmarki sumrin 2020 og 2021 vegna Covid 19. Árið 2019 heimsóttu 31 þúsund manns safnið þannig að óhætt er að segja að Hvalasafnið eigi inni fyrir komandi sumri, gefið að ferðatakmarkanir verði litlar sem engar