Sendiherra Bandaríkjanna í heimsókn

Robert C. Barber sendiherra Bandaríkjanna heimsótti Hvalasafnið í vikunni. Barber fundaði með starfsfólki Hvalasafnsins og hitti nemendur Framhaldsskólans á Húsavík sem tóku þátt í New Bedford samstarfsverkefninu sem fram fór fyrr á árinu.  Auk þess var í Hvalasafninu haldinn sameiginlegur fundur með sendiherranum og stjórnendum hvalaskoðunarfyrirtækjanna á Húsavík.  Barber var mjög áhugasamur um starfsemi fyrirtækjanna og var fundurinn gagnlegur fyrir alla þátttakendur.

mynd2

 

mynd1

Facebook
Twitter
LinkedIn

More to explorer

A Whale Carcass in North Iceland

Last week staff from the Húsavík Whale Museum ventured to Eyjafjörður to take a closer look at a whale carcass on the

Lokað er fyrir athugasemdir.