Tvö ný rit eftir Marinu Rees

Út eru komin tvö rit eftir Marinu Rees. Annars vegar C-E-T-A-C-E-A, bæklingur sem fylgir eftir vinnu Marinu við samnefnda sýningu í Hvalasafninu. Formáli er eftir Jan Aksel Harder Klitgaard og viðtal við Richard Sabin. Hitt ritið, Bones of a Long-Finned Pilot Whale / Bein grindhvals, útlistar hverju og einu beini grindhvals og byggir á verkun Marinu á grindhval sem strandaði í fjöru við Húsavíkurslipp í byrjun árs 2016.
Bæði ritin fást í minjagripaverslun Hvalasafnsins.
marina

Ritin eru til sölu í minjagripaverslun Hvalasafnsins

 

15267876_548879321975253_1686014630267168080_n

Úr C-E-T-A-C-E-A

 

15253406_548879388641913_2224045166858743791_n

C-E-T-A-C-E-A byggir á samnefndri sýningu Marinu Rees í Hvalasafninu á Húsavík

 

15178115_548879588641893_6456530914964951943_n

Úr ritinu Bones of a Long-Finned Pilot Whale

 

Facebook
Twitter
LinkedIn

More to explorer

A Whale Carcass in North Iceland

Last week staff from the Húsavík Whale Museum ventured to Eyjafjörður to take a closer look at a whale carcass on the

Lokað er fyrir athugasemdir.