Heiðar Hrafn Halldórsson hefur ráðinn verkefnastjóri hjá Hvalasafninu á Húsavík þar sem hann mun sinna hinum ýmsu störfum.
Heiðar er með B.Sc próf í Ferðamálafræði og sálfræði frá Háskóla Íslands. Hann er einnig málari að mennt.
Undanfarin ár hefur Heiðar gegnt stöðu verkefnisstjóra hjá Húsavík Adventures sem og stjórnarformennsku í Húsavíkurstofu þar sem hann var einnig forstöðumaður árin 2015-2016.
Starfsfólk og stjórn Hvalasafnsins býður Heiðar velkominn til starfa – hann mun hefja störf um miðjan júlí nk.
Kvikmyndahátíðin Ocean Films Húsavík fer vel af stað
Kvikmyndahátíðin Ocean Films Húsavík er hálfnuð og hefur aldrei verið jafn stór og vegamikil og nú. Hátíðin er haldin í fjórða sinn