Rausnarlegur styrkur frá A & K Philanthropy

Þann 28. Júlí síðastliðinn, fékk Hvalasafnið afhenta óvænta peningagjöf í steypireyðarverkefniðÞað voru Bandarísku mannúðarsamtökin Abercrombie and Kent sem styrktu verkefnið, fyrir hönd gesta sinna, um sem nemur 14.000 bandaríkjadollara eða tæpa 1,7 milljónir króna.

Hvalasafnið er A&K Philanthrophy afar þakklátt fyrir þennan rausnarlega stuðning og mun styrkurinn nýtast safninu vel í þeirri vinnu sem er framundan.

Hér má lesa meira um steypireyðarverkefnið

Facebook
Twitter
LinkedIn

More to explorer

A Whale Carcass in North Iceland

Last week staff from the Húsavík Whale Museum ventured to Eyjafjörður to take a closer look at a whale carcass on the

Lokað er fyrir athugasemdir.