Ocean Films Húsavík

Ocean Films Húsavík er alþjóðleg kvikmyndahátið sem heiðrar hafið í allri sinni mynd. Kvikmyndir hátíðarinnar eiga það allar sameginlegt að snerta á viðfangsefnum sem tengjast hafinu með einum eða öðrum þætti, meðal annars í gegn um náttúru, verndun, mannlegt samfélag, í gegn um líf og list.

Hátíðin er hefur farið fram árlega frá árinu 2021 og stækkar með hverju árinu. Myndir sem hátíðarinnar verða sýndar á tveim sýningarstöðum í ár. 17. og 18. júlí í Hvalasafninu og 18. og 19. júlí í Leikhúsi Húsavíkur. 

Hlaðið niður dagskrá hátíðarinnar 2024 eða skoðið hana hér á síðunni. 

17. júlí - Hvalasafnið

Kvikmyndir eru sýndar í kvikmyndasal á 2. hæð. Miði í safnið veitir aðgang að sýningum. 

18. júlí - Hvalasafnið

Kvikmyndir eru sýndar í kvikmyndasal á 2. hæð. Miði í safnið veitir aðgang að sýningum. 

19. júlí - Leikhús Húsavíkur

Aðgangur ókeypis! Við hvetjum gesti til að styrkja hátíðina með því að kaupa popp og gos í veitingasölu leikhússins. 

20. júlí - Leikhús Húsavíkur

Aðgangur ókeypis! Við hvetjum gesti til að styrkja hátíðina með því að kaupa popp og gos í veitingasölu leikhússins.