Einar Gíslason hefur látið af störfum fyrir safnið

Einar Gíslason hefur nú látið af störfum fyrir Hvalasafnið á Húsavík eftir tveggja og hálf árs farsælt starf sem framkvæmdastjóri. Stjórn og starfsfólk safnsins þakkar Einari vel unnin störf í þágu safnsins og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni.

Facebook
Twitter
LinkedIn

More to explorer

Friðun hnúfubaks

Formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS, áður LÍÚ), Ólafur H. Marteinsson, sagði við Morgunblaðið 14. mars að „Hvað loðnustofninn varðar þá liggur

Lokað er fyrir athugasemdir.