Einar Gíslason hefur nú látið af störfum fyrir Hvalasafnið á Húsavík eftir tveggja og hálf árs farsælt starf sem framkvæmdastjóri. Stjórn og starfsfólk safnsins þakkar Einari vel unnin störf í þágu safnsins og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni.

Kvikmyndahátíðin Ocean Films Húsavík fer vel af stað
Kvikmyndahátíðin Ocean Films Húsavík er hálfnuð og hefur aldrei verið jafn stór og vegamikil og nú. Hátíðin er haldin í fjórða sinn