Einar Gíslason hefur nú látið af störfum fyrir Hvalasafnið á Húsavík eftir tveggja og hálf árs farsælt starf sem framkvæmdastjóri. Stjórn og starfsfólk safnsins þakkar Einari vel unnin störf í þágu safnsins og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni.

Bjarni Benediktsson breytti afstöðu sinni til afgreiðslu á umsókn Hvals hf. um hvalveiðileyfi
Samkvæmt frétt RÚV frá 8. apríl 2025 taldi Bjarni Benediktsson sig upphaflega vanhæfan til að afgreiða umsókn Hvals hf. um hvalveiðileyfi vegna