Hvalasafnið lokað fimmtudag og föstudag vegna framkvæmda

Hvalasafnið verður lokað fimmtudaginn 5. janúar og föstudaginn 6. janúar vegna framkvæmda á safninu.

Safnið opnar aftur mánudaginn 9. janúar og er opnnunartími sem fyrr;
10 – 16 alla virka daga fram í apríl en þá lengist opnunartíminn.

 

 

Facebook
Twitter
LinkedIn

More to explorer

Friðun hnúfubaks

Formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS, áður LÍÚ), Ólafur H. Marteinsson, sagði við Morgunblaðið 14. mars að „Hvað loðnustofninn varðar þá liggur

Lokað er fyrir athugasemdir.