Halldór Jón Gíslason hefur verið ráðinn til starfa við Hvalasafnið á Húsavík í tímabundin verkefni til eins árs. Halldór Jón er húsvíkingur í húð og hár og flutti heim vorið 2015 eftir nám og störf í Reykjavík. Halldór er með BA próf í sagnfræði, diplóma í kennslufræðum og masterspróf í mannauðsstjórnun frá Háskóla Íslands. Starfsfólk og stjórn Hvalasafnsins býður Halldór Jón velkominn til starfa.

Friðun hnúfubaks
Formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS, áður LÍÚ), Ólafur H. Marteinsson, sagði við Morgunblaðið 14. mars að „Hvað loðnustofninn varðar þá liggur