Opnun frestað til 7. mars

Eins og lesendur eflaust vita, þá hefur Hvalasafnið verið lokað frá því í september vegna vinnu við uppsetningu steypireyðargrindarinnar og sýningar hennar. Nú sér loks fyrir endann á vinnunni og opnar safnið aftur fyrir almenning 7. mars. Steypireyðarsýningin opnar 12. mars með formlegri athöfn.

 

opening1

Facebook
Twitter
LinkedIn

More to explorer

Friðun hnúfubaks

Formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS, áður LÍÚ), Ólafur H. Marteinsson, sagði við Morgunblaðið 14. mars að „Hvað loðnustofninn varðar þá liggur

Lokað er fyrir athugasemdir.